Aðalfundur FIT

Aðalfundur FITFélag iðn- og tæknigreina hélt aðalfund síðastliðinn laugardag. Farið var yfir reikninga félagsins og önnur hefðbundin aðalfundarstörf. Lýst var kjöri stjórnar og nefnda, einnig var kosið um fulltrúa á ársfundi þeirra lífeyrissjóða sem FIT er aðili að. Samþykktar voru tvær ályktanir, önnur um kjaramál og hin um gang kjarasamninga. Í fundarlok var fundargestum boðið til málsverðar. Hægt er skoða fleiri myndir í myndasafninu.