Umsóknarfrestur fyrir orlofshús

Umsóknarfrestur fyrir orlofshús


Umsóknarfrestur fyrir orlofshús í sumar rennur út í dag miðvikudaginn 30.mars.  Til að sækja um á orlofsvefnum þarf að hafa lykilorð sem kemur fram á félagsskírteini ásamt kennitölu félagsmanns.  Stefnt er að því að senda niðurstöður úthlutunar í tölvupósti föstudaginn 1.apríl.

Sækja um hér.