Afhending sveinsbréfa

Útskrift sveina  


Sveinar í vélvirkjun

Útskrift sveina í vélvirkjun og skrúðgarðyrkju var haldin síðastliðinn föstudag. Alls útskrifuðust 6 vélvirkjar og 9 í skúrðgarðyrkju. Félagið hélt nýsveinum hóf þar sem sveinsbréfin voru afhend. Öllum sveinum var ásamt sveinsbréfinu afhent gjafabréf frá Iðunni fræðslusetri og ígrafinn skjöldur frá FIT til minningar um þessi tímamót. Myndir frá hófinu má sjá hér.


Sveinar í skrúðgarðyrkju