Laus tímabil í orlofshúsum FIT í sumar

Laus tímabil í orlofshúsum FIT í sumarOpnað hefur verið fyrir laus tímabil í orlofshúsum FIT í sumar og gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær.  Ganga þar frá greiðslu með kreditkorti.  Til að greiða með öðrum hætti þarf að ganga frá pöntun í gegnum Þjónustuskriftstofu í síma 535-6000.  Hægt er að fara á bókunarsíðu hér.