Laust í orlofshúsum FIT í apríl og maí

Laust í orlofshúsum FIT í apríl og maí

Laust er í nokkrum orlofshúsum FIT helgina 29. apríl til 2. maí.  Þetta eru Hallskot í Fljótshlíð, húsin í Skorradal, Stykkishólmi, Hátúni Reykjavík og Klifabotn í Lónssveit.  Eins eru laust eitthvað í maí.  Hægt er að bóka orlofshús hér.