Kosningu um kjarasamning Elkem lokið

Kosningu um kjarasamning Elkem lokið

Kosningu um kjarasamning Elkem og verkalýðsfélaga sem aðilda eiga að honum er lokið og var samningurinn samþykktur með 88,8% gegn 11,2%.  Af þeim sem greiddu atkvæði sögðu 111 já og 14 nei.  Engir auðir né ógildir seðlar voru.