Orlofshús haust 2011

Orlofshús haust 2011
Nú er hægt að sækja um orlofshús á Íslandi fram til 5. janúar 2012og gildir fyrstur kemur fyrstur fær.  Einnig er búið að opna fyrir Spán frá 22. ágúst til 31. desember 2011.  Hér sérðu laus tímabil í ágúst 2011.