Virkjunardagurinn

Virkjunardagurinn

Opið hús verður í Virkjun á Ásbrú, Flugvallabraut 740 laugardaginn 7. maí frá kl. 12 til 16.  Á staðnum verða Daníel töframaður, billiard kennsla, kaffihlaðborð, kynningar á námskeiðum, örfyrirlestrar og fleira.  Síðan verða tónleikar í Andrews leikhúsinu kl. 16 þar sem fram koma KK, Valdimar og Björgvin, Mirra Rós, Bjarni Ara, Daníel Örn töframaður og Hljómsveitin Framkoma.  Kynnir verður Alma Geirdal.  Miðaverð á tónleikana kr. 1.000.  Andvirði miðasölunnar rennur óskipt til að efla starfsemi Virkjunar.  Sjá dagskránna hér.