Samið við Samband garðyrkjubænda

Samið við Samband garðyrkjubænd

Samiðn skrifaði undir nýjan kjarasamning í gær við Samband garðyrkjubænda sem byggir á samningi Samiðnar og SA frá 5. maí síðast liðnum og kjarasamningi aðildarsambanda ASÍ og SA frá sama tíma. Einnig er um að ræða uppfærða launatöflu sem tekur mið af launabreytingum í framangeindum samningum. Sjá nánar.