Út í bláinn sunnudaginn 22. maí

Út í bláinn sunnudaginn 22. maí

Farið verður í vorferð "Út í bláinn" ferðahópsins FIT og Fagfélagsins til Vestmannaeyja sunnudaginn 22. maí kl. 7:07,  Sjá dagskrána hér að neðan:

Kl. 07:07 brottför frá Borgartúni 30
Kl. 07:45 N1 Selfossi (áætlaður tími)
Kl. 08:15 Olísstöðin Hellu (áætlaður tími)
Kl. 08:30 Hlíðarendi Hvolsvelli (áætlaður tími)
Kl. 10:00 Brottför Landeyjahöfn
Kl. 10:30 skoðunarferð um Vestmannaeyjar
Kl. 13:30 Súpa og brauð, Eftir það er frjáls tími fram að brottför.
Kl. 17:00 Mæting við Herjólf
Kl. 17:30 Brottför Herjólfs
Áætlaður komutími til Reykjavíkur er um kl.20:00

Þátttökugjald er 2.500 fyrir 13 ára og eldri, frítt fyrir yngri.  Innifalið í þátttökugjaldinu er rútuferðir, sigling og súpa og brauð í hádeginu.

Þátttökuskráning er í síma 535 6000 og þarf að vera búið að tilkynna Þátttöku fyrir kl. 16:00 þann 18. maí.

Þátttakendafjöldi er takmarkaður við 90 manns.