Kynningar og námskeið í bílgreinum | |
Haldnir verða kynningar og námskeið í tengslum við bílasýningu í Fífunni í Kópavogi dagnaa 21. og 22. maí. Hægt er að skrá þátttöku á vefnum hjá bílgreinasviði Iðunnar. Frítt er á alla þá viðburði sem taldir eru upp í dagskránni hér að neðan. Dagskrá / Föstudaginn 20. maí. 1. CABAS upprifjun-framhaldsnámskeið fyrir fagaðila haldið í Bílgreinahúsinu að Gylfaflöt frá kl 9 til kl 12. 2. Nýorka - kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 9 til 10. 3. Metan - kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 10 til 11. 4. Hybryd tæknin kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 11 til 12. 5. Vinnueftirlitið-áhættumat kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 13 til 14. 6. Nýjungar í burðarvirki kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 14 til 15. 7. CMT suða kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 15 til 16. 8. Málningarumræður innflytjenda kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 16 til 17. Dagskrá / Laugardaginn 21. maí. 1. Metanbíllinn kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 8 til 9. 2. Rafmagnsbíllinn kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 9 til 10. 3. Metan-ísetning/umhirða kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 10 til 11. 4. CARBON recycling kynning fyrir fagaðila haldið í Fífunni fundarsal kl 11 til 12. 5. Önnur mál með kaffi og kleinum fyrir fagaðila í Fífunni fundarsal kl 12 til 14. Minnum einnig á að þeir sem eru félagar FIT/IÐUNNAR og eiga um langan veg eiga að sækja á námskeið "ráðstefnunnar" er bent á að hægt er að sækja um ferðastyrki til IÐUNNAR fræðsluseturs. Fagaðilar bílgreina fjölmennum og tökum virkan þátt í fyrirlestrum og námskeiðum á "ráðstefnunni" ásamt því að skoða bílasýninguna í Fífunni. "allt á sama stað". Bílgreinasvið IÐUNNAR T.S.B. - Tæknisetur bílgreina. |