Lokafundur í kynningarátaki

Lokafundur í kynningarátaki  Lokafundur í kynningarátaki um nýgerða kjarasamninga var haldinn í gærkvöldi í Kaffi Duus Reykjanesbæ.  Rafræn atkvæðagreiðsla stendur yfir og eru félagsmenn kvattir til þátttöku.  Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta kosið á skrifstofu FIT á opnunartíma en einnig verða allar skrifstofu FIT opnar mánudaginn 23. maí frá kl. 18 til 20.  Kosningu lýkur þriðjudaginn 24. maí kl. 16.

Hægt er að skoða fleiri myndir frá fundinum í Reykjanesbæ hér.