Kjarasamningur við SA samþykktur

Kjarasamningur við SA samþykktur  

Kjarasamningur Samiðnar við Samtök atvinnulífsins var samþykktur af félagsmönnum.  Á kjörskrá voru 3.030 og greiddu 432 atkvæði eða 14%.  Samþykkir voru 336 eða 78% greiddra atkvæða, nei sögðu 87 eða 20% og 9 eða 2% auðir og ógildir seðlar.

Samningur SA og Samiðnar

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar

Sameiginleg mál ASÍ - SA

New Collective Agreement ENGLISH VERSION - click here