Samningur við Bílgreinasambandið samþykktur

Samningur við Bílgreinasambandið samþykktur  

Kjarasamningur Samiðnar við Bílgreinasambandið var samþykktur af félagsmönnum.  Á kjörskrá voru 469 og greiddu 96 atkvæði eða 20%.  Samþykkir voru 76 eða 79% greiddra atkvæða, nei sögðu 19 eða 20% og 1eða 1% skiluði auðu eða vara ógildir.

Samningur Bílgreinasambandsins og Samiðnar