Góður gangur í viðræðum við meistarafélögin

Góður gangur í viðræðum við meistarafélögin

Viðræðunefnd Samiðnar átti í dag fund með fulltrúm meistarafélaganna um endurnýjun kjarasamninga.  Fundurinn var jákvæður og má reikna með nýr kjarasamningur á milli Samiðnar og meistara líti senn dagsins ljós ef ekkert óvænt kemur upp á.