Kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda samþykktur

Kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við Samband garðyrkjubænda var samþykktur af félagsmönnum. Samningurinn var samþykktur með 78% greiddra atkvæða, nei sögðu 20% og auðir og ógildir seðlar 2%.

Samningur Sambands Garðyrkjubænda og Samiðnar