Kynningarfundur FIT vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Meistarafélaganna verður haldinn þriðjudaginn 7. júní kl. 20 í Borgartúni 30, 6. hæð. Að loknum kynningarfundi verður hægt að kjósa um samninginn. Opinn kjörfundur verður síðan miðvikudaginn 8. og fimmtudaginn 9. júní á skrifstofum félagsins í Borgartúni 30, 6.hæð (kl. 8-16) og í Krossmóum 4 í Reykjanesbæ (kl. 12-16).
Skoða kjarasamning. | |