Kynningarfundur á samningi

Kynningarfundur á samningi

Kynningarfundur FIT vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Meistarafélaganna var haldinn í gær þriðjudaginn 7. júní. Farið var yfir samninginn og hægt er að skoða glærur frá fundinum hér.  Opinn kjörfundur er í dag miðvikudag 8. júní og verður einnig á morgun fimmtudaginn 9. júní á skrifstofum félagsins í Borgartúni 30, 6.hæð (kl. 8-16) og í Krossmóum 4 í Reykjanesbæ (kl. 12-16).