Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við Reykjavíkurborg var samþykktur mótatkvæðalaust af félagsmönnum FIT.  Þátttaka í kosningunni var 71%.  Kjarasamningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014.  Hægt er að skoða samninginn hér.