Kjarasamningur við Meistarasamband byggingamanna samþykktur

Kjarasamningur við Meistarasamband byggingamanna samþykktur

Kjarasamningur við Meistarasamband byggingamanna sem skrifað var undir 27. maí var samþykktur í atkvæðagreiðslu af félagsmönnum FIT.  Hægt er að skoða samninginn hér.