Samþykktur samningur við Orkuveituna | |
Kjarasamniningur milli Samiðnar og Orkuveitunnar sem skrifað var undir 1. júní var samþykktur með miklum meirihlutaaf félagsmönnum FIT. Samningurinn er hann á svipuðum nótum og samningar þeir sem undirritaðir hafa verið undanfarna daga. Gildistími samningsins er til loka janúar 2014. |