Samið við sveitarfélögin

Samið við sveitarfélögin

Nýr kjarasamningur var undirritaður þann 20. júní við Samband íslenskra sveitarfélaga með gildistíma frá 1. maí 2011 til 30. september 2014. Samningurinn er á svipuðum nótum og nýgerður kjarasamningur við Reykjavíkurborg.  Sjá samninginn.