Trúnaðarráðsfundur


Trúnaðarráð Félags iðn- og tæknigreina hefur verið boðað til fundar sem verður haldinn þriðjudaginn 17. janúar kl. 18 í Borgartúni 30, 6. hæð.  Á dagskránni verður endurskoðun kjarasaminga og önnur mál.