Trúnaðarráðsfundur


Trúnaðarráðsfundur var haldinn þriðjudaginn 17. janúar þar var tekin ákvörðun um að nýta ekki uppsagnarákvæði kjarasamninganna.  Líflegar umræður voru og kom fram hörð gagnrýni á vanefndir ríkisstjórnar vegna yfirlýsingar hennar við gerð kjarasamninganna.  

Hér má sjá glærur frá Ólafi Darra hagfræðing Alþýðusambands Íslands um forsendur kjarasamninga janúar 2012 sem kynntar voru á fundinum. 

 

Fulltrúar Félags iðn- og tæknigreinar í miðstjórn Samiðnar komu óánægju félagsmanna fram á fundi 19. janúar þar sem meðfylgjandi  ályktun var samþykkt.
 

Hér má sjá ályktun sem gerð var af miðstjórn Samiðnar.