Launahækkun frá 1. febrúar

Grunnlaun hækka um kr. 11.000 en þeir sem fá greidd hærri laun en það eiga rétt á 3,5% frá 1. febrúar skv. kjarasamningi Samiðnar við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Meistarasamband byggingamanna. Sjá nánar launataxta hér.