Kjarasamningur við Félag ráðgjafarverkfræðinga

Skrifað var undir kjarasamning milli FIT og Félags ráðgjafarverkfræðinga vegna tækniteiknara. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2012 til og með 31. desember 2012. Eftir er að bera kjarasamninginn undir atkvæðagreiðslu og verður það gert fljótlega.