Nýtt fréttabréf er komið út

Fréttabréfið inniheldur meðal annars spurningar og svör um lífeyrismál. Sumarúthlutun orlofshúsa, tjaldvagna, íbúðar á Spáni og ferðaávísana er kynnt. Einnig er fjallað um hvort slys sé skyndilegur utanaðkomandi atburður. Farið er yfir tillögu uppstillingarnefndar fyrir aðalfund 2012.

Fletta | Vista niður