Sjóðfélagafundur

Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins boðar til sjóðfélagafundar í tilefni útkomu skýrslu úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna. Fundurinn verður haldinn nk. fimmtudag, 9. febrúar kl. 17.30, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

 

Allir sjóðfélagar velkomnir.