Námskeið um gólfhita og stýringar

   

Námskeið fyrir byggingamenn um gólfhita og stýringar verður haldið föstudaginn 17. febrúar kl. 14 - 18 á vegum Iðunnar í samstarfi við Tengi hf. Nýjasta nýtt í gólfhitakerfum Þetta námskeið er fyrir alla lagnamenn sem vilja fylgjast með nýjungum í gólfhitakerfum.

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Tengi hf.

Kennari: Halldór Fannar Halldórsson.

Staðsetning: Tengi hf, Smiðjuvegur 76, Kópavogi.

Tími: Föstudagur 17. febrúar, kl. 14:00 - 18:00.

Lengd: 5 kennslustundir.
 

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Iðunnar fræðsluseturs.

 

Sjá auglýsingu.