Kynning á nýrri byggingareglugerð

Kynning á nýrri byggingareglugerð þriðjudaginn 21. febrúar kl. 9 - 12 í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ.

Fulltrúar Mannvirkjastofnunnar, í samstarfi Umhverfi s og
skipulagssvið Reykjanesbæjar, kynna helstu breytingar og
nýungar í nýútkominni byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áherslur
kynningarinnar felast m.a. að kynna helstu breytingar sem bera
merki um tæknilegar framfarir, nýjungar og þróun. M.a. má nefna
eftirfarandi:

 

* Mannvirkjagerð, lágmarksstærðir íbúða og rýma innan þeirrar.
* Hlutverk hönnunarstjóra, -byggingastjóra, -tilnefnds aðila.
* Neytendavernd, vistvæn byggð, hljóðvist í skólum og heilnæmi.
* Innleiðing gæðakerfa, algilda hönnun, aðgengi fyrir alla, öruggt svæði, hindrunarlaus umferðarbreidd og fl eira.
* Markmiðsákvæði brunavarna, fl okkun mannvirkja og notkun.
* Lífferilsgreining, sjálfbær þróun, gegnsæi og lýðræðisum bætur.


Kynningin er ætluð hönnuðum og iðnmeisturum og öllum þeim
sem starfa í málaflflokknum.

 

Þriðjudag 21. febrúar kl. 9.00 – 12.00 í Íþróttaakademíunni, Reykjanesbæ.


Ókeypis aðgangur – Aðilar í byggingarmálum eru hvattir til að mæta.

 

Sjá auglýsingu.