Skógarás er komin í útleigu eftir að hafa verið lokað vegna viðhalds á palli. Nú er um að gera að bóka. Hægt er að bóka hér.