Aðalfundur 24. mars

Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn í Iðnaðarmannasalnum Skipholti 70 laugardaginn 24. mars 2012 kl. 11:00

Dagskrá:

 

1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári.

2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu og afgreiðslu.

3. Ákvarðanir teknar um ávöxtun sjóða félagsins.

4. Kjöri stjórnar, trúnaðarráðs og samninganefndar, kjörstjórnar, skoðunarmanna reikninga og uppstillinganefndar lýst.

5. Kosning Endurskoðenda

6. Tillögur um fulltrúa á þing Alþýðusambands Íslands 2012

7. Tillögur um fulltrúa á ársfundi lífeyrissjóða sem FIT er aðili að

8. Önnur mál.

 

Veitingar í boði félagsins.

 

Félagið veitir ferðastyrk til þeirra félagsmanna sem búa í meira en 40 km. fjarlægð frá fundarstað.

 

Stjórnin