Úthlun orlofshúsa - lokadagur greiðslu

Þeir sem fengu úthlutuð orlofshúsi þurfa að ganga frá greiðslum í dag miðvikudaginn 21. mars.  Á morgun kl. 13:00 verður opnað fyrir það sem er laust og gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær.  

 

Þeir sem fengu úthlutað geta komast hér inn á til að ganga frá greiðslu á netinu.

 

Þeir sem hafa ekki tök á að ganga frá greiðslum á fyrrgreindan máta geta millifært á reikning 526-26-5020 kt. 410503-2040.  Nauðsynlegt er að senda kvittun á orlof (hjá) fit.is til að hægt sé að tryggja að greiðslan fari rétta úthlutun.