Afhending sveinsbréfa

rh object-1235

 

Í gær, fimmtudag 29. mars fengu 49 nemar í 4 iðngreinum afhent sveinsbréf á sameiginlegu hófi sveina- og meistarafélaga. Afhend voru sveinsbréf í húsasmíði, pípulögnum, bifvélavirkjun og vélvirkjun. Flestir luku sveinsprófi í húsasmíði eða 26 talsins, 12 luku prófi í pípulögnum, 7 í bifvélavirkjun og 4 í vélvirkjun.

 

Hægt er að skoða fleiri myndir frá afhendingunni hér.