Trúnaðarmannanámskeið í Vestmannaeyjum

   

Trúnaðarmannanámskeið fyrir byrjendur verður haldið dagana 23. - 25. apríl frá kl. 9:00 til 16:00 að Strandgötu 50 í Vestmannaeyjum,  sjá dagskrá hér.   Skráning fer fram hjá Félagsmálaskóla alþýðu og er síðasti dagur til að skráningar er á morgun 12. apríl.  Námskeiðið er trúnaðarmönnum FIT í Vestmannaeyjum að kostnaðarlausu.