Orlofshúsin í haust

Opnað hefur verið fyrir orlofstímabilið 1. september 2012 til 4. janúar 2013 á Íslandi.  Það gildir fyrstur kemur fyrstur fær.  Hægt er að bóka hér.  Leiguverð er kr. 10.000 frá föstudegi til sunnudags (helgin), aukadagur kr. 2.500.  Íbúðin að Hátún 4 í Reykjavík er í dagleigu allt árið, kr. 3.000 á dag. Ætlast er til að leigutímabilið fari ekki yfir 2 vikur.