Bílamessa í Borgarholtsskóla

Í samstarfi við Iðuna og bifreiðaumboð stendur Borgarholtsskóli fyrir bílamessu í bílgreinahúsi Borgarholtsskóla dagana 3. og 4.maí.

Ýmsar málstofur verða í boði og sýndar nýjungar í tækjum og tækni. Húsið opnar kl. 10 til 17 en málstofur verða í boðið frá kl. 11 til 16.

 

Sjá dagskrá.