Laust í orlofshúsi í Orlando

 

Laust er í orlofshúsi Orlando frá 4. - 19. desember 2012.  Hámarks hitastig að meðaltali á daginn og næturna í desemeber er 21°C/11°C.  Á Eventful er hægt að skoða hvað er um að vera í Orlando í desember.


Hægt er að bóka hér.