Furulundur 11a

 

Unnið hefur verið að viðhaldi við Furulund 11a, Akureyri.  Húsið var af þeim sökum lokað fram að sumarleigu en þar sem röskir menn gengu til verka er verkinu lokið og því hægt að opna húsið fyrr en áætlaði hafði verið.


Hægt er að bóka hér.