Forvalsgögn

 

Félag iðn-og tæknigreina byggir 4 hús til heilsu og orlofsdvalar í Öndverðarnesi 

Byggingarnefnd orlofshúsa FIT (Félag iðn-og tæknigreina) í Öndverðarnesi, fyrir hönd Félags iðn-og tæknigreina, óskar eftir áhugasömum fyrirtækjum (verktökum) til að taka þátt í forvali vegna alútboðs á byggingu fjögurra húsa til heilsu og orlofsdvalar sem reisa á í Öndverðarnesi, Árnessýslu, á næstu fjórum árum. Forvalsgögn er hægt að nálgast með því að fylla út innskráningarformið hér að neðan. Óskir um  að taka þátt í forvalinu þurfa að hafa borist FIT í tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.,  fyrir kl. 12:00 þann 29. maí 2012. 

Byggingarnefnd orlofshúsa FIT 

 

Smellið hér til að fá forvalsgögn.