Forval

 

Góð þátttaka var í forvalinu okkar vegna alútboðs á byggingu á 4 orlofshúsum í Öndverðarnesi. Valin hafa verið níu fyrirtæki til áframhaldandi þátttöku í útboðinu og verða tilboðin opnuð miðvikudaginn 8. ágúst n.k.