Skrifstofa félagsins verður lokuð...

 

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 23. júlí næstkomandi til og með 6. ágúst.  Opnað verður aftur þriðjudaginn 7. ágúst.  Ef upp koma brýn erindi sem þarfnast úrlausna á þessum tíma þá er hægt að hafa samband í síma 861-1449 (Pálmi).