Laust í orlofshúsum

 

Vegna forfalla þá er orlofsíbúðin að Hátúni í Reykjavík laus frá 23. - 28. ágúst.  Einnig er laust í Fitjahlíð 17 neðra hús í Skorradal á sama tímabili.  Fyrstur kemur fyrstur fær.  Hægt er að bóka hér.

 

Vikuna 24. - 31. ágúst er laust í eftirtöldum orlofshúsum:

 

Hallskot í Fljótshlíð

Skorridalur:  Vatnsendahlíð 40, Fitjahlíð 17 efra hús og neðra hús

Húsafelli:  Kiðárbotnar 1, Birkilundur 2 og 3

Akureyri:  Furulundur 10e og 6l

Klifabotn í Lónssveit

Úthlíð:  Skógarási 1, Kóngsvegi 1 og 3

Brekkuskógi:  Heiðarbraut 10

Heiðarvegi 7 í Vestmannaeyjum

 

Laust í orlofsíbúðinni á Spáni frá 23. ágúst til 4. september og frá 18. september til 31. desember.