Norræn nemakeppni í húsamálun er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur 28. - 31. ágúst. Hún stendur frá kl. 09.00 til kl. 18.00 og lýkur kl. 16.00 á föstudaginn 31. Einungis er einn karlkyns keppandi og kemur hann frá Íslandi.