Faggreinafundur bílamálara og bifreiðasmiða

 

Félag iðn- og tæknigreina boðar til faggreinafundar mánudaginn 10. september kl. 20:00 í Borgartúni 30. Áríðandi er að sem flestir mæti til að kynna sér þær breytingar sem verða á CABAS kerfinu um næstu áramót.


Dagskrá:


1. Farið yfir niðurstöður mælinga og þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á CABAS kerfinu.

2. Iðan- fræðslusetur kynnir námskeið á bílgreinasviði, sem fyrirhuguð eru í haust.  Sjá meðfylgjandi