Afhending sveinsbréfa

 

Föstudaginn 21. september, næstkomandi fer fram afhending sveinsbréfa í iðngreinum sem eru innan Félags iðn- og tæknigreina, Byggiðnar og viðkomandi meistarafélaga. Hófið hefst kl. 18:00 og verður haldið á Hótel Natura (Hótel Loftleiðir).