Afhending sveinsbréfa

 

Síðastliðinn föstudag 21. september fengu 94 nemar í 8 iðngreinum afhent sveinsbréf á sameiginlegu hófi, Iðunnar fræðsluseturs, sveina og meistarafélaga.  Flestur luku sveinspróf í húsasmíði eða 41, 12 luku sveinsprófi í bifvélavirkjun, 12 í bílamálun, 11 í pípulögnum, 10 í bifreiðasmíði, 5 í múraraiðn, 2 í blikksmíði og 1 rennismiður. 

 
rh object-4086
 
rh object-4181
 
rh object-4313