Bridge í vikunni

 

Spilað verður bridge næsta fimmtudag 4. október og hefst spilamennska kl. 19:30 að Borgartúni 30, 6. hæð.

 

04.10. - Garðyrkjumótið

18.10. - FIT bikarinn

01.11. - FIT bikarinn

15.11. - Hraðsveitakeppni

29.11. - Hraðsveitakeppni

13.12. - Jólamótið