Trúnaðarráðsfundur

 

Trúnaðarráðsfundur verður í kvöld þriðjudaginn 6. nóvember kl. 18 að Borgartúni 30, 6. hæð.
 
Dagskrá:
  1. Farið yfir stöðu kjarasamninga.
  2. Endurskoðunarákvæði kjarasamninga.
  3. Önnur mál.
Mikilvægt er að trúnaðarmenn mæti og móti afstöðu félagsins til hugsanlegra uppsagnar kjarasamninga.