Félags- og faggreinafundir

 

Félags- og faggreinafundur verður haldinn í dag mánudag 19. nóvember kl. 12 - Kaffi Kró, Vestmannaeyjum. Boðið er upp á súpu og brauð.
 
Dagskrá:
  1. Kjaramál
  2. Lífeyrissjóðsmál
  3. Önnur mál
Félagsmenn fjölmennið
 
Stjórn FIT